Nýr formaður Íslandsdeildar EPTA

Nína Margret Grimsdottir hefur verið kosin nýr formaður Íslandsdeildar EPTA.

Við erum himinlifandi að fá hana til starfa og þökkum Önnu Rún Atladóttur fyrir vel unnin störf.

IMG_0459