Dagskrá Innanlandsráðstefnu Íslandsdeildar EPTA 13. til 14. jan. 2018 – Berg Salur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar í Hljómahöll

Laugardagurinn 13. janúar

19:30 hátíðarkvöldverður ráðstefnugesta: Kaffi Duus í Reykjanesbæ

 

Sunnudagurinn 14. janúar

10:00 setning ráðstefnu

10:15-11:00 Björg Brjánsdóttir: Um Timani fyrir tónlistarfólk – fyrirspurnir úr sal & umræður

11:15-12:00 Bjargey Þrúður Ingólfsdóttir: Um spunakennslu píanónema – fyrirspurnir úr sal & umræður

12:15-13:00 Kári Árnason: Um áhrif hljóðfæraleiks á stoðkerfið – fyrirspurnir úr sal & umræður

13:00-14:00 hádegishlé

14:00-16:00 Prófessor Julia Mustonen-Dahlquist: Um undirbúning nemenda fyrir píanókeppnir – fyrirspurnir úr sal & umræður

16:00-16:30 kaffihlé

16:30-17:15 Sunna Gunnlaugsdóttir: Um kennslu í ritmísku píanónámi – fyrirspurnir úr sal & umræður

17:30-19:00 Píanótónleikar Aristo Sham í Bergi

Scarlatti: Þrjár Sónötur K. 551 í B-dúr K. 213 í d-mo , K. 96 í D-dúr
Scriabin: Sónata Nr. 9 „Black Mass“, óp. 68
Liszt: Après une lecture de Dante, Fantasia quasi Sonata
Hlé
Brahms: Tilbrigði og fúga um stef eftir Handel, óp. 24
Barber: Sónata í Es-dúr, óp. 26

Ráðstefnulok