Vorgleði Íslandsdeildar EPTA í kvöld

Í tilefni hækkandi sólar ætlum við EPTA félagar að hittast og gleðjast saman í kvöld á veitingastaðnum Sólon, Bankastræti 7a, 101 Reykjavík.

Boðið verður upp á léttar veitingar og því nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn á facebook eða í tölvupósti á epta@epta.is :)

Sumarkveðjur,
Stjórnin