MTNA ráðstefnan sem haldin var í San Antonio 2016

Árlega MTNA ráðstefnan í Bandaríkjunum var haldin þann 2. til 6. apríl 2016 í San Antonio. Nú er hægt að fara inn á heimasíðu MTNA og skoða efni frá ráðstefnunni. Þegar flett er í gegnum tenglana er hægt að hlaða niður bæklingum frá fyrirlesurum og margt áhugavert að finna.

https://mtna.org/programs/conferences/2016-conference-wrap-up/