Tónleikar til heiðurs 2,567 ára afmæli Konfúsíusar

Í tilefni 2,567 ára afmæli Konfúsíusar kynnir Konfúsíusarstofnunin Norðurljós: Píanóleikarinn DAVID WITTEN

Kaldalón, Harpa
Laugardagur 20:00
September 24, 2016

Flutt verða verk eftir —
Yinghai Li
Alexander Tcherepnin
Bohuslav Martinů
Alexina Louie
Wolfgang Amadée Mozart
Frédéric Chopin
“The inner nature of man is the province of music.”
  – Confucius