Dagskrá úrslita VIII. Píanókeppni EPTA – laugardagur 6. nóvember Posted on nóvember 5, 2021nóvember 5, 2021 by epta
Píanókeppni EPTA – Niðurstöður eftir fyrri umferð 2. flokks Posted on nóvember 5, 2021nóvember 5, 2021 by epta Nú er öðrum keppnisdegi lokið í VIII. Píanókeppni EPTA. Fjórir keppendur í 2. flokki komast áfram í seinni umferð sem verður á laugardaginn kl. 13. Niðurstöður eftir fyrri umferð í 2. flokki, 18 ára og yngri eru eftirfarandi í stafrófsröð: Adrian Aron Nastor Alexander Viðar Ásta Dóra Finnsdóttir Óskar Atli Kristinsson