Kæru EPTA félagar.
Stjórn EPTA hefur tekið ákvörðun um að fresta IX. Píanókeppni EPTA til haustsins 2025 (nóvember). Þetta er erfið ákvörðun en nauðsynleg vegna ytri aðstæðna sem stjórn EPTA getur ekki breytt.
Skilaboð hafa verið send til allra félagsmanna í netpósti.
Bestu kveðjur,
Ólöf, Steinar og Tinna.