Dagskrá innanlandsráðstefnu EPTA á Íslandi, haldin á Flúðum dagana 29. sep. til 01. okt. 2023, birt með fyrirvara um breytingar:


Föstudagur 29. 09. 2023:
Mæting í Fróða undir húsi nr. 2 í Heiðarbyggð frá kl. 18:00 – 20:00. 
Gestir koma sér fyrir.

Laugardagur 30. 09. 2023:

kl. 09:00 
Heimilisfang // Address:
Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum
Langholtsvegi
845 Flúðir
Iceland

kl. 09:02 Alberto Urroz (Spain) Erindi um spænska píanótónlist // On Spanish piano music. Spanish influence on Scarlatti´s music and more.

Kaffi // Coffee break

kl. 10:10 Stefan Bojsten (Sweden) Erindi um þátttöku í píanókeppnum // On participation in piano competitions, what to play? how to prepare?

kl. 11:10 Laufey Kristinsdóttir kynnir nýútkomið kennsluefni Tónsmíðaskjóðuna. Fyrsta ferð fyrir píanó. // Introduction of Laufey´s new lesson book: My compositions. The first journey for elementary piano students.

kl. 12:00 Magnea Gunnarsdóttir. Kynning á kennsluefni sem hún hefur unnið að // Magnea´s new teaching material on theory for beginners “Nótnaeyjan”.

kl. 12:30 – 13:30 Lunch break.

kl. 13:45 Allt um píanóskólann Piano Safari. Þær Julie Hague og Katherine Fisher (USA) stofnendur píanóskólans Piano Safari kynna // Piano Safari piano school with Julie Hague and Katherine Fisher.

Kaffi // Coffee break


kl. 15:30 Dr. Linda Christensen (USA) Tækni í kennslu og notkun gagna:
a) „Google Drive“ how to use this as a teacher tool.
b) Ideas for web-based games and activities that do not require an iPad – they would work on any device that could connect to the internet

c) What to look for in a digital piano (this would not feature any particular brand of piano – nothing about sales) – what is new and what digital pianos have to offer now, and why they are a great solution for a teaching studio, either as a primary or secondary instrument.

ca. kl. 17:00 Dagskrá lokið.

Kvöldmatur // Dinner at Fróði kl. 20:00


Sunnudagur 01.10. 2023

kl. 10:00 Piano Safari (USA). continuing.

Kaffi // Coffee

kl. 11:15 Dr. Linda Christensen (USA). continuing.


kl. 12:30 – 13:30 Lunch break


kl. 13:45 Alberto Urroz (Spain). Spænsk píanótónlist/spanish piano music continuing.

Kaffi // Coffee


ca. kl. 16:00 Innanlandsráðstefnu slitið // FINE.

Styrkur til framhaldsnáms í píanóleik

Minningarsjóður um Birgi Einarson apótekara mun á næstunni veita styrk til píanóleikara, sem er í framhaldsnámi erlendis í klassískum píanóleik eða er að hefja slíkt nám.
Með umsókn skulu fylgja greinargóðar upplýsingar um tónlistarnám og eftir atvikum starfsferil umsækjanda og fyrirhugað framhaldsnám. Þá skal fylgja hljóðritun af leik umsækjanda á tónleikum eða myndbandsupptaka.
Umsóknum skal skila fyrir 1. júní 2023 til formanns sjóðsstjórnar, Ingu Ástu Hafstein, Stokkalæk, Rangárþingi ytra, 851 Hella. selid@stokkalaekur.is