38. alþjóðlega ráðstefna EPTA á Íslandi
Harpa Concert Hall and Conference Center Austurbakki 2, ReykjavíkÁrlega er haldin alþjóðleg ráðstefna EPTA og skiptast aðildarlöndin á að halda ráðstefnuna. Þar gefst unnendum píanótónlistar tækifæri til að koma saman, fræðast og hlýða á framúrskarandi listamenn leika heimspíanóbókmenntir. Í september árið 2016 mun alþjóðleg ráðstefna EPTA verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi og er það Íslandsdeild EPTA sem stendur fyrir ráðstefnunni. Yfirskrift […]