Píanókonsertakynning

Kæru félagsmenn,

Þá er VI. píanókeppni EPTA afstaðin en við sláum ekki slöku við.

Á laugardaginn 14.nóv kl 15:00-16:30 verður haldin, í samstarfi við KÍ og Tónastöðin, námsefniskynning á  píanókonsertum,  fyrir grunn-, mið- og framhaldsnám.
Kynningin fer fram í Tónastöðinni Skipholti 50d.

Þetta er gert í tilefni af nýja konsertflokknum á Nótunni 2016. Sýnishorn af nótum verða á staðnum en pöntunarlisti liggur frammi fyrir þá sem finna eitthvað spennandi.

Ef þú átt píanókonsert í þínum fórum sem þú vilt kynna fyrir kollegum þínum, kipptu honum þá endilega með.

Hittumst og klingjum glösum undir dynjandi tónum.

Kær kveðja,
Stjórnin

Vinningshafar VI. píanókeppi Íslandsdeildar EPTA

1. sæti

Yngsti flokkur, 10 ára og yngri:
Ásta Dóra Finnsdóttir
Kennari: Kristinn Örn Kristinsson
​Allegro Suzuki tónlistarskólinn, Reykjavík

Helga Sigríður E. Kolbeins
Kennari: Anna Magnúsdóttir
​​Tónlistarskóli Garðabæjar, Álftanesi

1. flokkur, 14 ára og yngri:
Anais Lilja Bergsdóttir
Kennari: Kristinn Örn Kristinsson
​Allegro Suzuki tónlistarskólinn, Reykjavík

2. flokkur, 18 ára og yngri:
Mikolaj Ólafur Frach
​Kennari: Iwona Frach
​​​​Tónlistarskóli Ísafjarðar

3. flokkur, 25 ára og yngri:
Erna Vala Arnardóttir
Kennari: Peter Maté
​​Listaháskóli Íslands

2. sæti

1. flokkur, 14 ára og yngri:
Kári Egilsson
Kennari: Birna Helgadóttir
Tónskóli DoReMí

2. flokkur, 18 ára og yngri:
Alexander Smári Kristjánsson Edelstein
Kennari: Þórarinn Stefánsson​
Tónlistarskólinn á Akureyri

3. flokkur, 25 ára og yngri:
Romain Þór Denuit
​Kennari: Edda Erlendsdóttir

3. sæti

1. flokkur, 14 ára og yngri:
Hrefna Svavarsdóttir
Kennari: Kristinn Örn Kristinsson
Allegro Suzuki tónlistarskólinn, Reykjavík

2. flokkur, 18 ára og yngri:
Pétur Ernir Svavarsson
Kennari: Beata Joó​​
Tónlistarskóli Ísafjarðar

3. flokkur, 25 ára og yngri:
Lilja María Ásmundsdóttir
​Kennari: Peter Maté
​​Listaháskóli Íslands

Besti flutningur á verkinu „Segulljós“ eftir Önnu Þorvaldsdóttur

Alexander Smári Kristjánsson Edelstein
Kennari: Þórarinn Stefánsson​
Tónlistarskólinn á Akureyri

Verðlaunaafhending VI. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA

Verðlaunaafhending VI. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA fer fram í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 8. nóvember, klukkan 14:00.

Allir keppendur, eða fulltrúar þeirra, mæta til að taka á móti viðurkenningarskjali.

Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis á verðlaunaafhendinguna.
Hlökkum til að sjá sem flesta.

Úrslit VI. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA

Dagskrá
Laugardagur 7.nóvember
Úrslit

10:00-10:10 Hrefna Svavarsdóttir
10:10-10:20 Björn Helgi Björnsson
10:20-10:30 Anais Lilja Bergsdóttir
10:30-10:40 Kári Egilsson
10:40-10:50 Klara Margrét Ívarsdóttir

10:50-11:20 Kaffihlé

11:20-11:35 Alexander Smári Kristjánsson Edelstein
11:35-11:50 Anna Þórhildur Gunnarsdóttir
11:50-12:05 Pétur Ernir Svavarsson
12:05-12:20 Mikolaj Ólafur Frach
12:20-12:35 Anna Anika Jónína Guðmundsdóttir

12:35-14:00 Matarhlé

14:00-14:30 Lilja María Ásmundsdóttir
14:30-15:00 Erna Vala Arnardóttir
15:00-15:30 Romain Þór Denuit

Dagskrárlok