
- This event has passed.
38. alþjóðlega ráðstefna EPTA á Íslandi
september 22, 2016 @ 8:00 f.h. - september 25, 2016 @ 5:00 e.h.
Árlega er haldin alþjóðleg ráðstefna EPTA og skiptast aðildarlöndin á að halda ráðstefnuna. Þar gefst unnendum píanótónlistar tækifæri til að koma saman, fræðast og hlýða á framúrskarandi listamenn leika heimspíanóbókmenntir.
Í september árið 2016 mun alþjóðleg ráðstefna EPTA verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi og er það Íslandsdeild EPTA sem stendur fyrir ráðstefnunni.
Yfirskrift ráðstefnunnar er „Teaching in the 21st century“ eða „Kennsla á 21. öldinni“