Úrslit 1. umferðar VII. píanókeppni Íslandsdeildar EPTA liggja nú fyrir. Listi þeirra keppenda sem komust áfram í 2. umferð sem fram fer í Kaldalóni sal Hörpu 24. – 25. nóvember 2018 er birtur í stafrófsröð hér meðfylgjandi:
Ritari Íslandsdeildar EPTA sá um úrvinnslu og umsýslu umsókna í 1. umferð keppninnar. Dómnefnd 1. umferðar var skipuð af Alexey Lebedev, Aristo Sham og Daumants Liepiņš. Dómarar fóru yfir innsend vídeó keppenda og gáfu hverjum keppanda stig og umsögn á ensku. Upplýsingagjöf um keppendur til dómaranna var takmörkuð við nafn, aldur/keppnisflokk og verk. Til þess að komast áfram í 2. umferð þurfti heildarstigafjöldi hvers keppanda að vera að lámarki 240/3 = 80.
1. flokkur
Vasyl Zaviriukha
Þórey María Eyþórsdóttir
2. flokkur
Alexander Viðar
Ásta Dóra Finnsdóttir
David Wallerstein
Eysteinn Ísidór Ólafsson
Guðmundur Steinn Markússon
Helga Sigríður Eyþórsdóttir Kolbeins
Ingibjörg Ramos Hilmarsdóttir
Klara Margrét Ívarsdóttir
Magnús Stephensen
3. flokkur
Anais Bergsdóttir
Baldvin Fannar Guðjónsson
Björn Helgi Björnsson
Ólína Ákadóttir
Stjórn Íslandsdeildar EPTA þakkar öllum keppendum og dómurum kærlega fyrir þátttökuna og óskar þeim góðs gengis!